Innifalið í skólagjöldum við Fusion Fitness Academy er:
Fyrirlestrar og kennsluhelgar
Allt kennsluefni á íslensku og ensku – Fusion Training Manual – Module 1
Bókleg og verkleg kennsla
Gestakennarar og fyrirlesarar
Styrkir og niðurgreiðslur náms:
Vinnumálastofnun styrkir nemendur sem stunda nám við skólann
Stéttarfélög niðurgreiða skólagjöld.
V.R. niðurgreiðir skólagjöld.
Efling niðurgreiðir skólagjöld.
Kennarasamband Íslands niðurgreiðir skólagjöld.
Atvinnuleysissjóður veitir styrk til þeirra er stunda námið.
Skólagjöld:
Staðbundið nám 290.000 ISK.
Fjarnám 270.00 ISK.
Hvernig greiði ég fyrir Fusion Fitness Academy?
Staðfestingargjald er 100.000,-
Staðfestingargjald er ekki endurgreitt skv. gildandi verðskrá.
Staðfestingargjald sem er innheimt eftir eindaga staðfestingargjalda skv. gildandi verðskrá er ekki endurgreitt.
Hægt er að semja um greiðslur í 2 hluta án vaxta.
Greiðslur berast þá mánuði sem námið stendur yfir.
Lagt er inn á eftirfarandi reikning:
Bankanúmer: 315-26-7512 kt: 040276-4919
Sendir staðfestingarpóst á unnur@fusion.is