Verðlisti

Innifalið í skólagjöldum við Fusion Fitness Academy er:

Fyrirlestrar og kennsluhelgar

Allt kennsluefni á íslensku – Fusion Training Manual   – Module 1

Bókleg og verkleg kennsla

Gestakennarar og fyrirlesarar

Aðgangur að glæsilegum líkamstæktarstöðvum World Class Iceland www.worldclass.is á meðan að námi stendur

Fusion Workshop 

Styrkir og niðurgreiðslur náms: 

Vinnumálastofnun styrkir nemendur sem stunda nám við skólann 

Stéttarfélög niðurgreiða skólagjöld.

V.R. niðurgreiðir skólagjöld. 

Efling niðurgreiðir skólagjöld.

Kennarasamband Íslands niðurgreiðir skólagjöld. 

Atvinnuleysissjóður veitir styrk til þeirra er stunda námið.

Skólagjöld 240.000,-

Hvernig greiði ég fyrir Fusion Fitness Academy?

Staðfestingargjald er 50.000,-

Staðfestingargjald er ekki endurgreitt skv. gildandi verðskrá. 

Staðfestingargjald sem er innheimt eftir eindaga staðfestingargjalda skv. gildandi verðskrá er ekki endurgreitt.

Hægt er að semja um greiðslur í allt að 5 hluta án vaxta.

Greiðslur berast þá mánuði sem námið stendur yfir.  

Lagt er inn á eftirfarandi reikning:

Bankanúmer:  315-26-7512    kt: 040276-4919

Sendir staðfestingarpóst á unnur@fusion.is

×