Kick Fusion kennaranámskeið 6. – 7. mars 2021
Fusion Fitness Academy kynnir nýtt nám á Íslandi – Kick Fusion hóptímakennanám Education.
Vilt þú verða Kick Fusion hóptímakennari?
Námskeið fer fram 6. – 7. mars 2021

HVENÆR FER NÁMSKEIÐIÐ FRAM Á ZOOM OG FACEBOOK LIVE.
Laugardagur 6. mars kl. 11:00 – 16:00
Sunnudagur 7. febrúar frá kl. 11:00 – 16:00
VERÐ 95.500 ISK – Hægt er að skipta greiðslum og stéttarfélög niðurgreiða námskeiðsgjald
Innifalið í verði eru öll námsgögn á kennaranámskeiðinu, kennslumyndbönd, handrit að Kick Fusion líkamsræktarkerfinu, tónlist sérhönnuð fyrir Kick Fusion og fleira.
Kennsla er bæði bókleg og verkleg
ALDURSTAKMARK
Aldurstakmark fyrir námskeiðið er 18. ára.
SKRÁNING
Nánari upplýsingar og skráning er hjá Unnur Pálmarsdóttir
unnur@fusion.is
s: 8448707
Nánari upplýsingar og skráning er hjá Unnur Pálmarsdóttir
unnur@fusion.is
s: 8448707
Komdu og taktu þátt í Kick Fusion hóptímakennaranámi
Einstakt tækifæri fyrir þig. Allir velkomnir! Hlökkum til að sjá þig.
Kick Fusion lýsing:
Kick Fusion er alhliða líkamsþjálfun sem byggir á þol-,styrktar-og kraftþjálfun, Námskeiðið henta bæði byrjendum og fyrir þá sem eru í góðu formi. Kick Fusion er íslenskt líkamsræktarkerfi hannað af Unni Pálmarsdóttur og hefur kerfið verið vinsælt hér á Íslandi og í Bretlandi.
Kick Fusion er mjög góð þolþjálfun í takt við sérhannaða hvetjandi tónlist sem byggir á hreyfingum úr kickboxi og TABATA lotum sem tryggir góðan eftirbruna.
Tíminn flýgur á meðan þú upplifir toppbrennslu!
Við munum leggja áherslu á öryggi og góða tækni við allar æfingar sem gerðar eru. Í Kick Fusion þá styrkir þú einnig vel kvið og bak.
Í Kick Fusion þá er unnið með eigin líkamsþunga og því er líkamsræktarkerfið uppbyggt fyrir alla.
Kick Fusion eykur þol, styrk & ákveðni. Gerðar eru styrktar, kraft og þolæfingar í mislöngum lotum en í lotuþjálfun skiptast á lotur með hárri ákefð og lotur með lægri ákefð eða hvíld. Unnið er með jafnt með styrkar- og þolþjálfun.
Kick Fusion er:
-
Þrekæfingar
-
Mikil brennsla
-
Aukinn styrkur
-
Aukið þol
-
Mikið aðhald
-
Hópefli og gleði!
-
Fjölbreyttir skemmtilegir tímar.
-
Árangursrík og vönduð þjálfun
-
Þolpróf í upphaf og lok námskei
-
Vertu með í Kick Fusion – íslenskt líkamsræktarkerfi