Um Fusion Academy

Frábær menntun fyrir þig!

Kennaranámskeið fyrir hóptímakennara og einkaþjálfaraHóptímakennarar á Íslandi – Group Fitness InstructorFusion er stolt af því kynna samstarf með:

 

EFA (European Fitness Association) &

 

             Europian Health & Fitness Assotiation

 

Skráning er hafin – unnur@fusion.is

 

Fusion Fitness Academy býður upp á metnaðarfullt, heildstætt og krefjandi nám fyrir verðandi hóptímakennara og einkaþjálfara sem vilja bæta við þekkingu sína og auka tækifærin.

 

Framúrskarandi kennarar og gestafyrirlesarar.

 

Vertu með! Frábært tækifæri – Mennt er máttur.

 

Langar þig að breyta um stefnu í lífinu?

 

Frábært atvinnutækifæri fyrir alla á Íslandi sem og erlendis sem hafa áhuga á að líkamsrækt og heilsu.

 

Skráning og upplýsingar veitir Unnur Pálmarsdóttir

 

netfang: unnur@fusion.is

 

sími/tel: +354-8448707

Fusion Fitness Academy er fremst í flokki með nýjungar og menntun á sviði líkamsræktar og heilsu í hóptímum og þjálfun.

Fusion Fitness Academy býður upp á metnaðarfullt, heildstætt og krefjandi nám fyrir verðandi hóptímakennara, íþróttakennara og einkaþjálfara sem vilja bæta við þekkingu sína og auka atvinnutækifærin.

Framúrskarandi kennarar og gestafyrirlesarar leiða námið sem er unnið í samstarfi við Fitness Industry Education í Bretlandi. Námið er bæði bóklegt og verkelgt

Markmið Fusion Fitness Academy – Lögð verður áhersla á eftirfarandi þætti:

 

  • Kenna og fræða einstaklinga um líkamsrækt og hóptímakennslu.
  • Undirbúa nemendur undir hóptímakennslu í heilsu-og líkamsrækt.
  • Þjálfa og kenna nemendum skólans kennslufræði í hóptímakennslu og þjálfun.
  • Sjálfstyrkingarnámskeið sem nýtist við hóptímakennslu.
  • Efla kunnáttu og menntun á sviði líkamsræktar- og heilsu á Íslandi.
  • Kennslan er markviss, metnaðargjörn og framúrskarandi.
  • NÝTT! Markaðsfræði hvernig þú markaðssetur þig í lífi og starfi.
  • Einungis menntaðir kennarar á sviði líkamsræktar- íþótta- og heilsu starfa við skólann.
  • Námið er fyrir alla sem hafa áhuga við þjálfun og kennslu í heilsurækt.
  • Skólinn er frábært atvinnutækifæri fyrir alla á Íslandi sem og erlendis sem hafa áhuga á að starfa við líkamsrækt og heilsu.
  • Stefna Fusion Fitness Academy er:
  • Góð menntun fyrir þolfimi- og hóptímakennara og komandi kynslóð kennara við líkams- og heilsurækt.
  • Í Fusion Fitness Academy kenna framúrskarandi kennarar og gestakennarar.
  • Fyrirlesarar leggja sitt af mörkum til að fræða nemendur skólans.
  • Nemendur útskrifast með Diplóma sem hóptímakennarar.
  • Námskeiðið er hannað fyrir alla sem hafa áhuga á líkamsrækt, íþróttum og lýðheilsu.
  • Öll kennslugögn eru á íslensku og ensku.

 


Innifalið í verði er meðal annars:

Fyrirlestrar og kennsluhelgar

Kennsluefni á íslensku – Fusion Training Manual   – Module 1

Bókleg og verkleg kennsla

Verkalýðsfélög niðurgreiða námskeiðið

Atvinnuþróunarsjóður, VR, Efling og Vinnumálastofun veitir styrk til þeirra er stunda námið