Umsækjendur

Fusion Fitness Academy námið er metnaðarfullt og starfsmiðað nám fyrir hóptímakennara á Íslandi.

Ef þú hefur áhuga á metnaðarfullt og gefandi námi hvetjum við þig til þess að kynna þér námið í Fusion Fitness Academy.

Þeir sem óska eftir upplýsingum um Fusion Fitness Academy námið er velkomið að hafa samband við framkvæmdastjóra Fusion, Unni Pálmarsdóttur ( unnur@fusion.is

Núverandi og fyrrverandi nemendur Fusion Fitness Academy námsins eru bestu talsmenn þess og geta vottað um gæði námsins og atvinnusköpun þess. 

×