Fyrirlestrar

Streita og kulnun í starfi

Flokkur: Heilsuefling og fræðsla
Markmið: Andlegt og líkamlegt jafnvægi skapast með hreyfingu, réttu fæðuvali, nægum svefni, minna álagi og streitu. Hvernig getum við gert lífið streituminna með aukinni heilsueflingu í starfsumhverfinu okkar og einkalífi? Í fyrirlestrinum fer Unnur yfir hvernig við getum unnið með þessa þætti og skapað jafnvægi á líkama og sál.

Heilsa í lífi og starfi

Flokkur: Heilsuefling
Þú átt aðeins einn líkama og heilsan skiptir okkur öll máli. Hér er farið yfir mörg atriðið sem snýr að betri heilsu í lífi og starfi. Sjálfsmynd þín verður sterkari þegar sjálfstraust þitt vex og dafnar við það eitt að leggja rækt við líkama og sál. Byrjaðu strax að hugsa um heilsuna í lífi og starfi.
Settu sjálfan þig í fyrsta sæti.

Minni streita og betri svefn

Flokkur: Heilsuefling
Andlegt og líkamlegt jafnvægi skapast með hreyfingu, réttu fæðuvali, nægum svefni, minna álagi og streitu. Í fyrirlestrinum fer Unnur yfir hvernig við getum unnið með þessa þætti og skapað jafnvægi á líkama og sál. Hvernig getum við gert lífið streituminna með aukinni heilsueflingu í starfsumhverfinu okkar og einkalífi.

Lífsgæði, næring og núvitund

Flokkur: Heilsuefling og fræðsla
Markmið: Við eigum aðeins einn líkama og heilsan skiptir okkur öll máli. Hér er farið yfir mörg atriði sem snúa að betri lífsgæðum og að lifa í núinu. Andlegt og líkamlegt jafnvægi skapast með hreyfingu, réttu fæðuvali, nægum svefni, minna álagi og streitu. Næring og hollusta, hvernig getum við bætt matarræði okkar, draga úr sykurneyslu til að öðlast meiri jafnvægi og auka orku og vellíðan í daglegu lífi.

Vellíðan og geðrækt

Flokkur: Heilsuefling og fræðsla
Markmið: Þú átt aðeins einn líkama og heilsan skiptir okkur öll máli til að. Hér er farið yfir mörg atriðið sem snúa að betri heilsu, vellíðan og geðrækt í lífi og starfi. Styrktar- og liðleikaþjálfun og almenn atrðið til að fyrirbyggja sjúkdóma og setja góða skýra stefnu í Byrjaðu strax að hugsa um heilsuna.

Settu sjálfan þig í fyrsta sæti.

Hvernig verð ég betri leiðtogi?

Flokkur: Auka starfshæfni
Hvernig aukum við hæfni okkar til að verða betri leiðtogi í lífi og starfi? Leiðtoginn skapar löngun til að ná árangri og býr til framtíðarsýn til langs tíma og stefnu. Leiðtoginn kemur sýninni áleiðis til starfsmanna, vekur hollustu, skapar liðsheild og bandalag. Skemmtilegur fyrirlestur sem hvetur þig áfram til að ná betri árangri.