Fusion Spinning Kennaranám

Fusion Spinning hóptímakennanámskeið helgina 31. ágúst – 1. september 2024

Fusion Fitness Academy kynnir nýtt nám á Íslandi – Fusion Spinning hóptímakennanám Education.
Kennsla fer fram í Reebok Fitness Lambhaga.
Kennari er Svanberg Halldórsson
Vilt þú verða Spinning hóptímakennari?
Námskeið fer fram 31. ágúst – 1. september 
Hefur þú stundað hóptímaþjálfun, hjólreiðar, Spinning, íþróttir. dans, lyftingar, Yoga og ertu með brennandi áhuga á heilsusamlegu líferni?   Þá er Fusion Spinning hóptímakennari nám fyrir þig.
Ef þú hefur brennandi áhuga starfa við líkams- og heilsurækt í framtíðinni í heilsurækt þá er þetta tækifæri fyrir þig.
Fusion Spinning hóptímakennaranám er bæði fyrir þá sem hafa þjálfað áður og þá sem eru að stíga sín fyrstu skref
Frábært atvinnutækifæri fyrir alla sem hafa áhuga á að starfa við heilsu- og líkamsrækt

Kennari er Svanberg Halldórsson

Unnur Pálmadóttir

Unnur Pálmadóttir

MBA, MS Mannauðsstjórnun og eigandi stofnandi Fusion Fitness Academy.
Kennir bóklegt nám og kennslufræði við skólann ásamt að skipuleggja öll kennaranámskeið skólans.

Svanberg Halldórsson

Svanberg Halldórsson

Svanberg er 39 ára viðskiptafræðingur og spinning-kennari. Bý í sveit (Hvalfjarðarsveit) með yndislegri konu, fjórum börnum og hundi.
Hefur kennt Spinning síðustu 3,5 ár í Reebok Fitness. Markmiðið í Spinning er að fólk gleymi sér, líti aldrei á klukkuna og fái smá útrás. Áður en maður veit af er tíminn svo búinn og maður gengur út með bros á vör; en tók samt svakalega vel á því! Svolítið eins og að gleyma sér á dansgólfinu í góðu partý-i.

Skráning

Kennsla fer fram í Reebok Fitness Lambhaga

Kennari er Svanberg Halldórsson Spinning kennari og Viðskiptafræðingur

Laugardaginn 31. ágúst kl. 12:00 – 16:00 

Sunnudaginn 1. september frá kl 11:00 – 15:00

Innifalið í verði er allt námsefni sem er á tölvutæku formi

 Kennslan er einnig í fjarnámi þar sem verkefni eru unnin áður en kennaranámskeiðið hefst

VERÐ 89.900 ISK

Stéttarfélög niðurgreiða námskeiðsgjald og hægt er að skipta greiðslum í tvo hluta
Innifalið í verði eru öll námsgögn á kennaranámskeiðinu. Kennsla er bæði bókleg og verkleg

ALDURSTAKMARK
Aldurstakmark fyrir námskeiðið er 17 ára.

SKRÁNING
Nánari upplýsingar og skráning er hjá Unnur Pálmarsdóttir
unnur@fusion.is
www.fusion.is
s: 8448707
Komdu og taktu þátt í Fusion Spinning hóptímakennaranámi
Einstakt tækifæri fyrir þig. Allir velkomnir! Hlökkum til að sjá þig.