Einka, hópa & netþjálfun

Unnur Pálmars býður upp á:
  • Ráðgjöf varðandi matarræði og betri lífstíl
  • Einkaþjálfun
  • Hópþjálfun
  • Netþjálfun
  • Einkatímar í Fusion Pilates
Unnur Pálmars Online Health Club
Netþjálfun þar sem þú stjórnar hvenær og hvar þú æfir.
Tímarnir eru alltaf aðgengilegir fyrir þig og þú þarft ekki að eiga nein áhöld til að vera með.
Byrjaðu núna að hugsa vel um líkama og sál.
Tímabil: 4 vikur
Innifalið er:
✅ Hóptímar 3x í viku (Facebook live) í lokuðum hópi á Facebook – Tímarnir eru alltaf aðgengilegir hvenær sem er og safn af hóptímum með Unni Pálmars
✅ Fusion Pilates, Kick Fusion, brennsla, styrkur & Hot Body, TABATA & MRL
✅ Styrktarþjálfun og brennsla
✅ Daglegar æfingar og hvatning
✅ Yoga Flow & Teygjur
✅ Matarplan fyrir vikurnar
Þú getur æft hvar sem er og hvenær sem er.
Verð: 12.900,-
Þú þarft ekki að eiga handlóð eða bolta því við notum mest eigin líkamsþunga.
Skráning á unnur@fusion.is eða í pm á Unnur Pálmars Health
Einkaþjálfun og hópþjálfun fer fram í Sporthúsinu Kópavogi þar sem ég þjálfa mína viðskiptavini.
Þér er velkomið að heyra í mér í síma 8448707 ef þig vantar upplýsingar og verðskrá.