Fusion Fitness Academy

Fusion Fitness Academy

Fusion Fitness Academy 

Viðurkennt Hóptímakennaranám á Íslandi

Vorönn hefst laugardaginnn 18. apríl

Skráning og nánari upplýsingar  unnur@fusion.is

           FUSION FITNESS ACADEMY – HÓPTÍMAKENNARANÁM

BOÐIÐ ER UPP Á STAÐARNÁM OG FJARNÁM 

HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á AÐ STARFA VIÐ HÓPTÍMAKENNSLU OG HÓPÞJÁLFUN ?

Þá er Fusion Fitness Academy spennandi kostur fyrir þig.

Í Fusion Fitness Academy starfa háskólamenntaðir kennarar og hóptímakennarar með mikla reynslu. Námskeiðið er kennt á íslensku og ensku. Aðeins 15 nemendur eru teknir inn á hverri önn.

HVAÐ FELST Í NÁMINU?

10 vikna nám sem kennt er á laugardögum og sunnudögum auk verknáms.

Sumarskólinn er kenndur í styttri lotu.

Meðal annars er farið í styrktarþjálfun, þjálfunarfræði, kennslufræði, íþróttasálfræði, líkamsbeitingu, markaðsfræði og uppsetningu hóptímakennslu.Þeir sem eru í námi hjá FFA fara í verknám undir handleiðslu og eftirliti kennara skólans. Verknámið er mikilvægur þáttur í að undirbúa sig fyrir kennslu hóptíma. Einnig viljum við undirstrika það við nemendur að mikilvægt er að mæta sjálf/ur í tíma skoða hvernig og hvað aðrir kennarar eru að kenna og gera.Gera þarf ráð fyrir tíma til að mæta í hóptíma utan skólatíma.Að námi loknu fá þeir hóptímakennarar sem staðist hafa lokamat FFA auk kröfu um verknámshluta sé að fullu lokið með framúrskarandi hætti tækifæri til að kenna hóptíma.Hér er því um að ræða frábært  atvinnutækifæri fyrir þá sem vilja verða hóptímakennarar.

Vetrarönn hefst í janúar, vorönn í apríl, sumarskólinn í júní og haustönn í september.

18 ára aldurstakmark er í námið og stendur það yfir í u.þ.b. 10 vikur.

Kennsla fer fram laugardaga og sunnudaga aðra hvora helgi kl. 10:00 –15:00 auk þess sem nemendur taka verknám sem felst í því að kenna hóptíma.

Nánari upplýsingar gefur Unnur Pálmarsdóttir í síma 8448707   unnur@fusion.is

Skráning er alltaf opin á unnur@fusion.is

Staðarnám kr. 270.000

Fjarnám kr. 220.000

Bóklegir kennsluáfangar:

Líffæra- og lífeðlisfræði

Markaðsfræði

Næringarfræði

Leiðtoga- og hópþjálfun

Markmiðssetning

Sjálfstraust og sigurvissa – setja sér raunsæ markmið og fylgja þeim eftir

Kennslupýramídinn

Skilgreining á mismunandi hóptímum og þjálfun

Kenndir eru eftirfarandi líkamræktaráfangar:

Styrktarþjálfun

Infrared hóptímar

TABATA ÞJÁLFUN

HIIT Þjálfun – High Intensity Interval Training

Spinning kennslufræði

Fusion Pilates

Teygjur, öndun og slökun

Hot Body

Hot Fitness

Hóptímakennsla á gólfi (Aerobic Hi-Impact og Low- Impact)

Vaxtarmótun

Stöðvaþjálfun (Interval Training)

Functional Training

ButtLift

Meðgönguleikfimi fyrir og eftir barnsburð

Hot Butt

Farið er yfir marga nauðsynlega þætti sem snúa að styrktarþjálfun og hópþjálfun:

Kennslufræði í líkamsrækt

Grunnspor í líkamsræktarkennslu

Líkamsbeiting við líkamsræktarkennslu

Líffæra- og lífeðlisfræði

Tónlistarvinna; tónlistin er helsta verkfæri kennarans í hóptímakennslu

Kennt verður hvernig talið er í tónlist við kennslu

Raddþjálfun og kennsla í framkomu (Performance)

Samskipti og samvinna

Skildu eftir svar

×