Heilsurækt fyrir alla

  • An Image Slideshow
  • An Image Slideshow
  • An Image Slideshow
  • An Image Slideshow
  • An Image Slideshow
Auglýsing
Auglýsing
Saga og þróun Fusion Fitness Festival Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

 

Heilsuhátíðin Fusion Fitness Festival hefur verið haldin árlega á Íslandi frá árinu 2004.

Fyrstu árin þá bar hátíðin nafnið Fitness Festival þar til árið 2005 þá var fyrirtækið Fusion stofnað og Fusion Fitness Festival leit dagsins ljós.

Fusion Fitness Festival hefur staðið fyrir viðburði sem er ein stærsta heilsuhátíðin hér á landi þar sem bæði viðskiptavinir og kennarar koma saman og upplifa góða skemmtun.

Heilsuhátíðin er fyrir alla sem hafa áhuga á dansi, líkamsrækt, þjálfun, heilsu, íþróttum og endurmenntun í lífi og starfi. 

Hátíðin hefur ávallt boðið upp á nýjungar á sviði líkamsræktar, heilsu og hóptímakennslu á Íslandi. 

Fusion Fitness Festival hefur flutt inn til landsins yfir 50 af virtustu og vinsælustu líkams- og heilsuræktarkennurum og frumkvöðlum í heilsuræktariðnaðinum í heiminum og hefur verið brautryðjandi á þessu sviði á landinu.

Meðal kennara og íþróttafræðinga sem hafa kennt á hátíðinni eru:

 - Ceri Hannan frá Bretland, yfirmaður hjá Richard Branson í Virgin Active í Suður Afríku

 - Jessicu Exposito frá Spáni, höfundur að BATUKA líkamsræktarkerfinu og alþjóðlegur ambassador fyrir F.I.B.O. ráðstefnuna í Þýskalandi.

 - Steve Watson frá Bretlandi, eigandi ,,International Fitness Showcase” sem er ein stærsta heilsu- og líkamsræktarráðstefnum í Evrópu og rekur einnig Chrysalis Promotions

 - Marcus Irwin frá Ástralíu, margfaldan heimsmeistara í þolfimi (Sports Aerobics) og höfundur að hóptímakennslufræða samtímans,

 - David Van De Velde frá Belgíu, heimsmeistari í hip hop dansi og yfirmaður hjá Multitrax

 - Tim Keightly frá Bretlandi, aðstoðarforstjóri Gold Gym líkamsræktarkeðjunnar í Texas Bandaríkjunum

 - Daniel Gonzales frá Spáni, yfirmaður þróunar og gæðastjórnunaræð rktastaaldan heimsmeistara  í hóptímakennslu í  Gold Gym á  

 - Carmen Valderas frá Spáni, margfaldan heimsmeistara í þolfimi (Sports Aerobics).

Allir þessir kennarar ásamt fleirum hafa kennt Íslendingum og haldið erindi á Fusion Fitness Festival.

Með því móti þá innleiðir Fusion nýjungar í líkamsrækt, hóptímakennslu, þjálfun og heilsu fyrir alla þá sem starfa að heilsueflingu og stuðlar að endurmenntun í lífi og starfi á Íslandi. 

 

 

 

 

 

 

Joomla Templates and Joomla Extensions by JoomlaVision.Com
 
 
Joomla Templates: from JoomlaShack.com